Ég held að það sé sterkari tilfinning fyrir jólunum núna (með þrjú börn) heldur en þegar við Þórður vorum bara tvö. Undirbúningurinn er skemmtilegri
5 dagar til jóla
Síðan mín er búin að vera í skralli í marga daga. Ég held að hún hafi aldrei verið svona slæm eins og hún er núna. Það vantar inn myndir í bloggið og myndirnar á forsíðuna. Ég vona að hún fari að lagast
Molinn kveður