Við fórum í jólaboð til pabba og mömmu. Það var fjölmennt boð. Held að það hafi mætt um 50 manns
Blóð-afkomendur pabba og mömmu eru orðin 33
Jólasveinninn kom og gaf börnunum mandarínu. Þau voru ánægð með það
Svakalega flott jólaboð. Gaman að hitta fólkið sitt
Molinn kveður