Það er búin að vera sumarblíða í dag og í gær. Allur snjór sem kom núna um áramótin er horfinn. Það er ekki frost í jörðu, því tjörnin sem kom á túnin er horfin. Sjá þetta vetrarveður. Það er eins gott að við keyptum ekki snjósleða eins og við vorum að hugsa um