Í gærkvöld, fórum við á þrettándabrennuna, sem var í malarkrúsunum norðan við Laugarland. Kveikt var í brennunni kl. 19. Að brennu lokinni stóð 5. - 6. bekkur fyrir kaffisölu í Þelamerkurskóla og Ungmannafélagið Smárinn hélt bingó
Púkarnir sem voru við brennuna
Damian var einn af þeim púkum og fékk að vera með í því að kveikja í brennunni
Við vorum átta sem fórum. Hér eru bara þrjú af átta. Gleymdi að taka mynd af hinum
Ég var að vinna við kaffisöluna. Þetta var eins og fermingarveisla, svo gott var þetta
Molinn kveður