Við fórum upp í fjallshólf með sleðana, til að renna. 6-7 stiga frost, sól og logn. Yndislegt veður til útiveru
Þau voru dugleg að labba upp
Fóru margar ferðir
Þau fóru nánast upp að girðingu og runnu alla leið niður að girðingu
Þau unnu sér inn, heitt kakó og snúða, svo dugleg voru þau
Góður útiverudagur
Molinn kveður