Eins og kom fram í bloggi 20.11.'18, þá er þetta 18-410 Túla. Hún stökk yfir til hrútanna þegar hún var að ganga 19. október. Ég átti von á lambi úr henni, 11. apríl en það verður nú ekkert úr því. Hún er geld. Þá koma fyrstu lömbin 20. apríl en ekki 11. apríl
Molinn kveður