Við Guðrún fórum með þetta lið í bæinn, til að syngja fyrir nammi
Við fórum á marga staði og fengum mikið nammi. Við komum svo við á Shell og fengum okkur pylsu, franskar og gos, því allir voru orðnir svo svangir
Ekkert smá mikið nammi sem var svo skipt niður í 5 hluta. Alveg hreint frábær dagur sem gekk þrusu vel
Molinn kveður