Nokkrar krumma myndir
Þessi settist á krossinn á Möðruvallakirkju og vissi greinilega af æti þarna rétt hjá
Hann rændi eggi hjá nágranna okkar, flaug með það upp í fjall og át það þar
Verið að leika sér með njólastöngla. Góð útivera alla daga
Molinn kveður