Ég hitti þessi gull, upp í Hlíðarfjalli í dag
Þessi gullmoli er á skíðum í annað sinn. Hann er svo flinkur. Rennir sér eins og hann hafi ekki gert neitt annað
Og litli gullmolinn er á skíðum í fyrsta sinn. Duglegur, en smá óþolinmóður að þetta komi ekki alveg strax hjá honum. Hann þarf bara smá tíma og þá er þetta komið
Molinn kveður