Enn koma myndir úr drónanum. Það er svo gaman að fljúga og taka myndir
Refaskálinn
Prest-fjárhúsin
Möðruvellir 3, 4 og 5 og fjárhúsin okkar
Fjárhúsin okkar
Þetta er tekið í 480 metra fjarlægð. Dróninn var stilltur á byrjandastillingu. Núna er hann stilltur á 6 km. fjarlægð. Ég ætti þá að geta farið upp á Staðarhnjúk og tekið mynd yfir allt. Ég geri það í næsta góða veðri
Molinn kveður