Við tókum frí frá kindunum í dag og fórum á ættarmót á Skagaströnd. Við komum við á Blönduósi og þar var þessi gullmoli að keppa með liðinu sínu Samherjum Eyjafjarðarsveit. Ég tók nokkrar myndir af þessum fótbolta snillingi
Elsku ömmu og afa gullið
Svo flottur
Molinn kveður