Myrká og Myrkárbakki
Ég sá þessar fyrir ofan Myrká.
Þessi flekkótta er 13-119 Spök með hrút og gimbur undan 17-582 Marió
Og þessi hvíta er 16-283 Dýrð með hrúta undan 18-559 Brodda
Myrkárdalur
Myrká
Búðarnes
Fornhagi 2
16-281 Glitdís með gimbrar undan 17-584 Báser
17-344 Ekla með hrút og gimbur undan 18-591 Vita
13-115 Embla með gimbur undan 16-571 Þyrli (þessi hyrnda) og svo er hún með gimbur undan 18-396 Donnu og 18-590 Sonik
Embla greyið fékk ekki að fara á fjall í sumar, því hún var fengin til að leika í kvikmynd í sumar. Nú er því nú vonandi lokið þannig að hún geti farið að hafa það náðugt
14-149 Assa með gimbrar undan 18-592 Enox
Molinn kveður