Girðingarvinna. Núna erum við að gera girðingarnar vel fjárheldar, því við ætlum að reyna að hafa kindurnar í fjallshólfinu og lömbin á túninu, þegar þau koma af fjalli
Þessi fékk að borða með okkur morgunmatinn
Jón afi hefði orðið 119 ára í dag. Hann dó 30 janúar 1988
Molinn kveður