Nú eru bara þrír dagar í göngur og réttir. Það er á laugardaginn
Þessi mynd er tekin 2016 af tveim fallegum frændum, í réttum. Þessi vinstra megin er ömmu og afa gullmoli og hann á afmæli á réttardaginn . Það er oft sem við erum upptekin á afmælisdaginn hans. Ég veit að hann fyrirgefur okkur það
Þessi mynd er líka tekin 2016, af bróður hans. Krúttleg mynd