Lömbin voru klippt í dag
Rex og Alex
Viðbrigði fyrir þær greyin að vera ekki í ullinni
Við settum inn allt féð, því það er búin að vera snjókoma í allan dag. Við ætlum að taka veturgömlu úr hópnum á morgun og setja hinar út. Þær verða svo rúnar þegar þær þorna
Ég held að þær hafi verið mjög ánægðar með okkur að fá að vera inni
Litlu sumrungarnir voru ekki síður ánægðir með að fá að komast inn
Elíza með stubbinn sinn
Snjórinn að byrja að bráðna úr ullinni
Þeim var gefið smá á garðann
Já það er búið að snjóa í allan dag
Molinn kveður