Við settum gólfið niður í nyrsta húsinu og settum milliskilrúmið upp. Núna eru fjárhúsin klár
Við tókum ærnar inn, sem við settum út 30. október. Nú er hægt að segja að allt sé komið á hús nema þær sem eru óheimtar ennþá. Já enn vantar okkur 14. stk af fjalli
Þessi gullmoli er í heimsókn hjá afa og ömmu og ætlar að gista. Hann er með hlaupabólu og kemst ekki í leikskólann á morgun
Molinn kveður