Ljósakrossinn tilbúinn fyrir litla gullið okkar. Við setjum hann á leiðið fyrsta í aðventu, sem er á sunnudaginn
Fyrsta skiptið sem ég geri svona svakalega pitsu. Margar tegundir á henni, sem gerir hana girnilega
Og vá hvað hún var góð. Ég á eftir að gera þessa aftur, það er á hreinu
Molinn kveður