Líf og fjör hjá okkur. Tveir ömmu og afa gullmolar komu á mánudaginn, 2. des. og ætla að vera hjá okkur í nokkra daga. Það er búið að ganga mjög vel að vera með þau fimm
Þessir koma með okkur í morgunverkin í fjárhúsunum, meðan hin þrjú fara í skólann
Aðeins að slaka á
Gaman hjá afa og ömmu í sveitinni
Svo þarf nú að fara út að leika sér. Undirgöngin eru spennandi í myrkrinu. Allir með vasaljós
Gaman hjá þeim
Við heimsóttum litla gullið okkar
Molinn kveður