Þessir tveir eru orðnir ofurspenntir fyrir gamlárskvöldinu. Við fórum í dag og keyptum aðeins til að hafa annað kvöld
Meðal annars tvær tertur og miðnæturbombuna
Og svo allskonar innidót, já og mikið af því, fyrir strákana
Möðruvellir í myrkrinu
Molinn kveður