Gott að vera komin í rútínu aftur. Sólveig er búin að vera fyrir sunnan síðan 20. desember. Hún kom í gær
Smálömb og sumrungar (gimbrar)
Smálömb, sumrungar (hrútar) og nokkrir hrútar
Og þessar fullorðnu hafa það líka gott
Þá er nú jólunum að ljúka. Þessi ljós verða slökkt í kvöld
Alexander fór til tannlæknis í dag og stóð sig mjög vel. Allar tennur heilar og flottar
Árgangur '12 er kominn inn í myndaalbúmið
Molinn kveður