Ég er búin að taka niður allt jólaskraut, setja það í kassa og í geymslu. Alltaf gaman þegar það er búið
Það er frekar tómlegt í stofunni eftir að jólaskrautið fór
Ég á nú eftir að setja upp eitthvað af myndum og skrauti sem ég tók niður fyrir jól
Og líka búið að slökkva jólaljósin úti
Möðruvallakirkja rétt áður en það skall á brjálað veður
Já nú er brjálað veður
Árgangur '13 kominn inn í myndaalbúmið
Já brjálað veður
Molinn kveður