Það er búið að vera smá skafrenningur í dag, en ekkert svo svakalegt
Það þurfti að opna götuna hér fyrir neðan íbúðarhúsin. Það skóf í göngin
Skaflinn fer að nálgast þakið á húsinu
Svona leit nú snjóhúsið út eftir nóttina og daginn
Við drifum okkur út og mokuðum aðeins í snjóhúsinu. Við stækkuðum það aðeins
Vonandi eigum við eftir að hita okkur kakó þarna úti
Þetta er svo geggjað gaman að gera svona með þeim
'15 árgangur kominn inn í myndaalbúmið
Molinn kveður