Veðrið er til skiptis gott og vont
Grillið okkar var í hættu, en það var á pallinum undir öllum snjónum. Ég mokaði það upp, fór með það inn í hús og út í bílskúr. Ég held að það hafi sloppið við það að skemmast. Það kemur í ljós í vor
Það var undir öllum þessum snjó
Þetta er alveg dagsatt
Molinn kveður