Og enn er mokað. Við hreinsuðum þetta lítilræði sem kom á stéttina og bílastæðið. Nú er hláka og svo er spáð frosti. Þá er gott að vera búin að hreinsa áður en það kemur
Nú verður líklegast stilla þangað til á sunnudaginn. Þá á að koma eitthvað skot
'18 árgangur kominn inn í myndaalbúm
Molinn kveður