Við fórum í dag, á skíði í Hlíðarfjall
Damian á fullri ferð
Og Alexander kominn á fullt og meirisegja farinn að stökkva á litlum stökkpalli. Hann er algjörlega búinn að vinna brekkuna í töfrateppinu
Hann fór alltaf á stökkpallinn
Sólveig á fullu
Og allir að fylla á orkutankinn
Séð yfir Akureyri
Eftir góða veðrið í gærdag, kom skot í veðrið í gærkvöld
Það var ófært fyrir fjórhjólin upp í fjárhús
Þórður tók þá traktorinn og blés uppeftir
Og þá var hægt að fara á hjólinu uppeftir
Molinn kveður