Nú eru þessi tvö farin í skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði. Þau fóru í morgun og koma á föstudaginn. Þau eiga eftir að skemmta sér vel hef ég trú á
Skólabúðirnar Reykjum
Og þá er bara þessi litli stubbur einn hjá okkur þessa viku. Hann á eftir að njóta þess
Það var gott veður og gott færi í fjallinu í dag. Ég fór með tvo í fjallið í dag
Hann átti töfrateppið, eða sko hann var einn í á því svæði
Framför í dag
Molinn kveður