Frekar vont veður í dag. Á tímabili sást ekki í þennan runna. Þetta er tekið út um eldhúsgluggann
Stofugluggi
Í dag átti að vera skíðaskóli fyrir börn í 1-4 bekk Þelamerkurskóla, í Hlíðarfjalli. Það var hinsvegar lokað í fjallinu og skíðaskólinn féll niður. Vonandi verður opið á morgun, því dagur 2 í skíðaskóla á að vera þá
Molinn kveður