Við erum búin að sprauta kindurnar í þrem króm, gegn lambablóðsótt. Ein kró í gær og tvær í dag
Við sprautuðum líka allt féð inn í hlöðu í dag. Þá eigum við eftir að sprauta kindurnar í þrem króm, fyrri sprautuna. Við gerum það næstu daga
Við fórum í langan göngutúr í dag
Æðislegt veður
Ýmislegt brasað í góða veðrinu
Ekki mikið um ský á himni
Verið að stökkva

Molinn kveður