Elsku litla gullið okkar hefði orðið 7 ára í dag. Blessuð sé minning hans
Við fórum og mokuðum upp leiðið hans
Sungum afmælissönginn og kveiktum á kerti
Við tókum út reiðhjólin og dældum í dekkin. Fórum svo í smá hjólatúr
Þá eru þær mættar álftirnar. Þær komu í morgun eitthvað á milli 20 og 30 stk.
Flottur fugl
Nú er stutt í vorið
Molinn kveður