Krakkarnir eru ennþá heima. Við erum enn í sjálfskipaðari sóttkví. Förum ekkert og enginn kemur. Við erum nú farin að sakna fólksins okkar. Við verðum bara að vera dugleg að vera í myndsambandi
Ég ákvað að baka muffins. Það tókst svona svakalega vel. Ég þarf að vera duglegri við það