19 dagar í sauðburð. Þessar vinstra megin eiga að bera 24. og 25. apríl. Það er ekki eins og það sé að koma vor, ef maður horfir út
Svona er veðrið í dag og já það styttist í sauðburð
Nóg að gera hjá þessum
Við fórum í smá göngutúr
Við fórum suður að gatnamótum
Týra fannst gaman úti í þessu veðri
Þeir stóðu sig vel
Molinn kveður