Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 730
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 800
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1859843
Samtals gestir: 82717
Tölur uppfærðar: 6.4.2025 15:01:07

06.04.2020 19:41

Seinni sprautan, dagur 1


Í dag, sprautuðum við seinni sprautuna gegn lambablóðsótt og við sprautuðum líka með seleni, kindurnar í einni kró. Það eru þær sem eru vinstramegin við þennan garða. Þær eiga að bera fyrst


Enn erum við að moka stéttina og bílaplanið. Vonandi í síðasta skiptið á þessum vetri emoticon


Það kom þónokkur snjór í gær

Orðið fínt. Svo er hláka og þá verður það alveg autt

Þórður fór og mokaði frá gömlu fjárhúsunum, til að flýta fyrir að snjórinn fari. Nú fer að líða að því að við förum með geldféð þangað, til að rýmka til í fjárhúsunum

Það er allavega hægt að opna hurðirnar núna

Þessir eru búnir að vera mikið úti í dag. Veðrið var svo gott

Bókin klár

Þórður er búinn að útbúa sauðburðarbókina. Hann er snillingur emoticon



Algjör snilld





Molinn kveður




clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

6 mánuði

22 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

8 mánuði

25 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

2 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni