Gleðilegt sumar kæru síðuvinir 
Við byrjuðum að vakta í gær. Það báru 3 í nótt
17-353 Glóý með flekkóttan hrút og hvíta gimbur undan 16-820 Vidda
17-314 Sletta með flekkóttan hrút undan 16-820 Vidda
15-203 Gitta með hvítan hrút og hvíta gimbur undan 17-821 Fálka
Svo bar ein í dag
11-051 Urð með hvíta gimbur undan 17-832 Bruna
Og það var við hæfi að hafa læri í upphafi sauðburðar og á sumardaginn fyrsta
Verið að teikna
Molinn kveður