Það fóru nokkrar út í dag
Nú eru bara 7 ær eftir af þeim kindum sem voru sæddar
Við erum búin að fá 83 sæðislömb. Tvö af þeim lifðu ekki, þannig að það eru 81 á lífi. 41 gimbrar og 40 hrútar.
Það eiga eftir að koma nokkur í viðbót.
Í heildina eru fædd 106 lömb og 103 á lífi
Jæja nóg að gera
Molinn kveður