Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 615
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 4121
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1858928
Samtals gestir: 82682
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 20:36:55

30.04.2020 22:06

Útkoman úr sæðingunum

Við létum sæða 65 ær. 46 ær héldu, eða kanski 47, því ein drapst seinnipartinn í vetur og því ekki vitað hvort hún hafi haldið
86 lömb, 84 á lífi. 43 hrútar (41 á lífi) og 43 gimbrar
Hér kemur útkoman úr sæðingunum


Breki var með 5 ær. 4 ær héldu
7 lömb (en 6 á lífi). 5 hrútar (4 á lífi) og 2 gimbrar


Glámur var með 5 ær. 4 ær héldu
8 lömb. 4 hrútar og 4 gimbrar


Bruni var með 5 ær. Allar héldu
8 lömb. 3 hrútar og 5 gimbrar


Völlur var með 5 ær. 3 ær héldu
6 lömb. 4 hrútar og 2 gimbrar


Bliki var með 10 ær. 5 ær héldu, kannski 6 því ein drapst
11 lömb. 4 hrútar og 7 gimbrar


Viddi var með 10 ær. Allar héldu
18 lömb. 10 hrútar og 8 gimbrar


Mínus var með 5 ær. 4 ær héldu
10 lömb. 6 hrútar og 4 gimbrar


Amor var með 5 ær. 4 ær héldu
9 lömb (8 á lífi). 3 hrútar (2 á lífi) og 6 gimbrar


Rammi var með 5 ær. 3 ær héldu
4 lömb. 1 hrútur og 3 gimbrar


Fálki var með 10 ær. 4 ær héldu
5 lömb. 3 hrútar og 2 gimbrar





Molinn kveður




clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

6 mánuði

21 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

8 mánuði

24 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

2 mánuði

22 daga

Tenglar

Eldra efni