Jæja það fór þá aldrei svo að það væru ekki heimalingar hér. Við erum með 7 heimalinga. Við fengum okkur lambafóstru og nú er að kenna þeim að nýta sér hana
Þau eru frekar treg, en þetta kemur
Hrútur og gimbur undan 15-236 Hexíu og 19-601 Safír
15-623 Elsa með hrúta undan 19-597 Ótta
Vel tekið í tugguna
13 eftir og 566 lömb á lífi
Molinn kveður