Við fórum í smá bíltúr á húsbílnum í dag. Við fórum Grenivík, Dalsmynni, Vaglaskóg og heim. Þetta var góður rúntur
Við hituðum okkur kaffi og meðþví
Þetta er æðislegur bíll
Möðruvellir
Það komu svakalegir jarðskjálftar í dag. Annar 5,3 og hinn 5,6
Ég hef aldrei upplifað svona stóran skjálfta
Molinn kveður