Við rákum hrútana inn og klipptum klaufirnar á þeim. Þeir fara auðvitað ekki á fjall. Fara bara hér upp í fjallshólf. Með þeim eru tveir sauðir sem fá ekki að fara á fjall, því þeir eru snar vitlausir
Seinni hópurinn af heimalingunum (8 stk.) fór út í dag. Við förum svo með þá á Myrkárdal, eftir nokkra daga. Þeir eru samtals 15
Molinn kveður