Tveir gullmolar komu til okkar í gær og ætla að vera hjá okkur í rúma viku. Þetta eru ömmu og afa gull
Við flúðum að heiman og fórum í sund á Þeló og lékum okkur aðeins þar. Það er allt á fullu í framkvæmdum hjá okkur. Núna er búið að gera klárt fyrir fræsingu. Það verður byrjað á morgun og tekur tvo daga
Aðeins að hoppa og fá útrás
Svakalega gaman
Þessi ömmu og afa gullmoli, kom með okkur í sund og lék sér með strákunum á leiksvæðinu á Þeló
Molinn kveður