Það er búið að leggja í allt gólfið
Já, það er þétt raðað í gólfið. Það verður vel heitt í forstofunni
Þetta verður tengt á morgun og þá er allt tilbúið til að hleypa hita á. Það verður hinsvegar ekki gert strax. Það verður ekki gert fyrr en það er búið að flísaleggja allt. Þangað til verðum við í kuldanum
Það var verið að fjárfesta í sláttutraktor. Hér er Þórður að prufukeyra hann. Tekur enga stund að slá núna. Snilld
Molinn kveður