Búið að flísaleggja fyrsta herbergið, sem er til vinstri
Hér er það
Ég fór upp í fjallshólf í dag, til að telja hrútana og athuga með lambærnar. Þetta eru hrútur og gimbur undan 17-338 Búsku og 19-600 Gunnsa. Hún átti þrjú. Við tókum eitt undan henni, og gerðum að heimaling. Núna er það graslamb á fjalli
Molinn kveður