Nú er kominn hiti á húsið. Það er kominn hiti á allt nema stofuna, því það er verið að flísaleggja þar
Þetta fer að verða búið
Stofan
Alexanders herbergi
Damians herbergi
Og hjónaherbergið. Núna þurfum við ekki að sofa á dýnum á gólfinu. Það er nú gott
Molinn kveður