Í dag var seinni sláttur á enginu. Þá eru töðugjöld framundan
Ég fór á planið við Þelamerkurskóla og flaug drónanum. Ég tók nokkrar myndir og hér koma þær
Þelamerkurskóli
Þelamerkursundlaug
Þríhyrningur
Litli-Dunhagi
Stóri-Dunhagi. Þarna fór aurskriða 5. ágúst. Gott að hún var ekki stærri
Aurskriðan
Enn er dundað í kubbum. Glæsileg listverk þarna
Svo er hoppað
Á leiksvæðinu hjá Naustaskóla
Molinn kveður