Já það er byrjað að rífa hurðir úr. Við erum að skipta út öllum hurðunum
Svona voru veggirnir í forstofunni þegar búið var að taka strigann af þeim
Nú er búið að heilsparsla þá báða
Tilbúnir fyrir málningu
Maður verður að passa sig á svona farartækjum þegar maður er að fljúga drónanum. Þessi flaug hér yfir í dag. Ég var ekki að fljúga
Molinn kveður