Við fjölskyldan, þá við Þórður, strákarnir og Týri lögðum af stað til Reykjavíkur eftir að skólanum lauk í dag, uppúr kl. 13
Við fórum á húsbílnum og ætluðum ekki alla leið til Rvíkur. Það endaði samt þannig að við fórum alla leið og við fengum að leggja húsbílnum hjá henni Ásu frænku sem á heima í Hafnarfirði. Þar erum við komin með svefnstað
Sólargeislar að teygja sig niður í Hrútafjörð
Molinn kveður