Útivistardagur í skólanum í dag. Alexander fór í Kjarnaskóg og Damian fór hjólandi frá Hlíðarbæ og út á Hjalteyri. Hann fór skottið, hér framhjá og niður hjá Hofi
Þarna er Damian. Ég tók þessa mynd, hér heima, þegar hann var að verða búinn að hjóla skottið
Hér hjólar hann í gegn, á Möðruvöllum
Hér fyrir neðan
Kominn á leiðarenda, Hjalteyri
Við erum mjög stolt af honum
Alexander stóð sig líka vel
Molinn kveður