Við rákum inn af túninu á Myrká í dag. Það var búið að vera opið hliðið niður á tún, í nokkra daga. Það voru komnar nokkrar kindur. Við skiljum ærnar okkar eftir á Myrká og tökum lömbin þeirra hingað. Það eru komin rétt um 150 lömb hingað og nokkrar ær sem eiga að fara í sl-hús
Molinn kveður