Allt klárt fyrir morgundaginn
Við fengum nokkrar kindur á Staðarbakkarétt í dag
16-291 Rakel með gimbur undan 19-598 Glóa, svo er hún með forystuhrút undan 18-409 Elízu og 19-601 Safír sem var vaninn undir hana
Við fengum eitthvað um 20 ær og 40 lömb
Fóstursystkin
(undan Rakel)
Göngur á morgun
Molinn kveður