Loksins, loksins er vinnan í íbúðarhúsinu búin, þá hjá iðnaðarmönnunum. Ég á enn eftir að mála smá
Hitastillarnir voru settir upp í dag. Núna er hægt að stjórna hitanum í hverju herbergi fyrir sig
Það eru þrír mánuðir síðan við byrjuðum á þessum breytingum, og þeim lauk í dag. Þetta eru æðislegar breytingar
Ég flaug yfir allt í dag. Sá að vísu eina, fyrst á hliðinni svo afvelta, en hún kom sér sjálf á lappir. Hún bjargaði sjálfri sér
Molinn kveður