Möðruvellir í morgun
Það er eins og það sé kviknað í
Endurvarpstöðin í Vaðlaheiðinni
Séð yfir í Vaðlaheiði
Flugvél rétt fyrir ofan endurvarpstöðina
Gæsirnar að forða sér frá byssumönnunum
Yfirlitsflugið í dag og allt í góðu
Við vorum í garðvinnu í allan dag. Þvílíkt laufmagn
Þórður tók laufhrúgurnar með Pixy og mokaði upp í skófluna á Kubota
Já, að raka lauf í allan dag
Og þvílíkur munur. Góður dagur í dag eins og alla daga
Molinn kveður